Titill: [án titils]

Flytjandi
Ár
Útgefandi
Rex
Athugasemd
Upplýsingar um geisladiskinn (https://www.mixcloud.com/PartyZone95/partyzone-2000-dj-mix-groove-improve-cd-margeir-%C3%BDmir/):
Groove Improve var nafn á kvöldum á hinum fágaða veitinga- og skemmtistað Rex. Kvöld þar sem plötusnúðar og margir bestu hlóðfæraleikarar Jazz senunnar leiddu saman hesta sína. Í tilefni kvöldanna voru gerðir tveir mixdiskar sem dreift var til gesta. Þetta Dj mix var framleitt árið 2000 og diskurinn löngu ófáanlegur.

Á bak við spilarana voru Margeir [Ingólfsson 1974-] og Ýmir [Einarsson 1974-]. Þetta sett vakti mikla lukku, meirað segja út fyrir landsteinana. Þetta var eitt af þeim fjórum mixum sem spiluð voru í Páskaþætti PartyZone - PartyZone 2000.
Gegnir ID
Flokkur
Tónlist
Upprunalegt snið
Geisladiskur
Lengd
© [00:54]